SHE4AHA

Health Throughout Life Learning

Á þessari síðu er að finna allt efni frá SHE4AHA verkefninu sem hefur verið þýtt á íslensku.
Hér finnur þú;
      • Handbók fyrir heilsueflandi skóla, þar sem fram koma mikilvæg hugtök sem tengjast heilsueflandi skólanálgun og almenna kynningu á innleiðingarferlinu.
    •  
      • Gátlista Heilsueflandi grunnskóla sem styðja við vinnu fyrir heilsueflandi skóla og ákvörðun um forgangsröðun. Gátlistarnir gefa skólum einnig tækifæri til að fylgjast með innra mati skólans er snýr að heilsueflingar ferlinu og einbeita sér að þeim þáttum sem vilji er til að breyta og bæta.
    •  
      • Góð dæmi frá öðrum grunnskólum sem sýna þróunarferli þeirra í verkefninu. Þetta er efni sem hægt er að nota sem innblástur fyrir skóla sem eru að byrja að innleiða heilsueflandi skólanálgun.
    •  
      • Yfirgripsmikið efni sem nota má til að þjálfa kennara og þannig til að aðstoða skóla til að skilja ferlið betur. Því það er stuðningur að geta beitt og skilið mikilvæg hugtök sem tengjast heilsueflandi skólanálgun eins og áhrifaþættir heilsu, fræðsla um heilbrigði, jöfnuður til heilsu og lífsleikni. Að veita skólum betri skilning getur hvatt þá til samtals innan skólasamfélagsins, þar sem skólar geta byggt upp sameiginlegan skilning á hugtökunum, sem er mikilvægt til að vinna að sameiginlegum markmiðum.
    •  
      • Tengla á íslenskar vefsíður og íslenskt efni sem geta veitt skólum frekari innblástur og þekkingu í íslensku samhengi.

Health Promoting School Guide

Great stories from Icelandic schools

Implementing Health promoting school approach and integrating to Citta-slow

Leisure activities during recess, healthy morning snacks and information to parents

Growth mindset

Checklist

Find more material and information

© 2023 SHE4AHA